Önnur hross í okkar eigu 
  
   


 


Ýmir frá Hítarnesi

IS2003137-920

F: Gustur frá Hóli
M: Gyđja frá Hítarnesi

 


Ýmir er efnilegur
fimmgangshestur.


 


Ţráinn frá Ţinghóli
IS1999184-897

F. Stígur frá Krithóli
M. Brúnka frá Ţinghóli

 


Reiđhestur bóndans.


 


Litla-Jörp


Litla-Jörp er reiđhestur Freyju. Sú jarpa er kominn til ára sinna en stendur alltaf vel fyrir sínu.


 


Buski frá Bergsstöđum
IS1999166-602

F: Gustur frá Hóli
M: Jódís frá Bergsstöđum


Buski er reiđhestur húsbóndans og annara heimilsmanna eftir ţörfum. Léttur og skemmtilegur alhliđa hestur sem jafnvel má brúka í léttari keppni.


 


Gjafar frá Syđra-Fjalli

IS1997166-670

F. Stirnir frá Syđra-Fjalli I
M. Perla frá Höskuldsstöđum


Gjafar er í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. Einstaklega traustur og góđur reiđhestur sem hćgt er ađ nýta í allt. Framan af vetri er hann gjarnan í hlutverki vinnuhests viđ tryppatamningar, rekstra o.fl. En er líđur ađ vori hafa heimasćturnar  tekiđ viđ ţjálfuninni og notađ hann sem reiđhest og keppnishest.
 


 


Hjalti frá Bjargi

IS1994165-475

F. Óđur frá Torfunesi
M. Fluga frá Árgerđi
 


Hjalti er viljugur og
taumléttur töltari.
Ađal gangnahestur búsins.


 


Fönix frá Akureyri

IS1981160-007


F. Fáfnir frá Fagranesi
M. Fluga frá Árgerđi

 

Ţessi höfđingi er fallinn


Fönix var reiđhestur Jónínu en er nú kominn á eftirlaun enda orđinn 28 vetra gamall. Hann er samt sem áđur viđ hestaheilsu. Algjörlega óbilađur í fótum og fóđrast vel. Fönix er sammćđra Hjalta u. Flugu frá Árgerđi, Pennadóttur. Ţessir hestar hafa reynst okkur mjög vel. Hörkugóđir töltarar og heilsuhraustir.
     


 


Spyrna frá Hólabaki

IS2008256275

F. Álfur frá Selfossi
M. Sigurdís frá Hólabaki 


Unghryssa sem viđ eigum 50% hlut í á móti Birni bónda á Hólabaki.


 


Aríel frá Hrafnabjörgum

IS2006256-979

F. Sámur frá Litlu-Brekku
M. Skissa frá Hrafnabjörgum


Unghryssa í tamningu
    Hit Counter

Litla-Brekka, Arnarneshreppi, Eyjafirđi - IS601 Akureyri, Iceland Tel. +354 461-4933 Mobil. +354 896-1838
Vefstjórar: Vignir og Jónína
Vefhönnun:  Anna Guđrún Grétarsdóttir