Röskva frá Hólavatni


 


Röskva frá Hólavatni
IS2004284467

F. Prins frá Úlfljótsvatni
M. Vera frá Hólavatni

Dómur 2009 
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurđsson
Sköpulag: 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 9,0 = 8,33
Hćfileikar: 8,0 - 7,5 - 5,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 7,60
Ađaleinkunn: 7,89
Hćgt tölt: 8,0      Hćgt stökk: 8,0


Röskva fór undir Eld frá Torfunesi sumariđ 2011.
 

 

Jens Einarsson skrifađi skemmtilega grein um ţessa hryssu á vef sinn www.seisei.is í maí 2008

"Spennandi trippi tekur augađ
Ţađ er ekki alltaf hćst dćmda hrossiđ á hverju móti eđa sýningu sem mann langar ađ taka međ sér heim. Stundum kemur eitthvert trippi svo skemmtilega á óvart; kannski undan hestinum sem mađur átti síst von á ađ skilađi ţannig hrossi, eđa frá bć sem mađur hefur varla heyrt nefndan í tengslum viđ hross.
Ţetta gerđist á Gaddstađaflötum í dag. Í brautina kom fjögra vetra hryssa, rauđskjótt. Röskva frá Hólavatni heitir hún. Fađir Prins frá Úlfljótsvatni og móđir Vera frá Hólavatni. Og ţvílíkt teygjuband. Fótaburđur og mýkt á tölti alveg eins og allir listhneigđir hestamenn kjósa sér. Einkunn fyrir tölt ađ vísu ekki nema 8,0. Ungt trippi međ krefjandi hreyfingaupplag. En hér er á ferđinni hryssa sem á framtíđina fyrir sér. Sköpulag upp á 8,31 og fegurđ í reiđ 8,5 ţrátt fyrir ađ vera stutt á veg komin í tamingu. Sannarlega spennandi ađ fylgjast međ hvađ verđur úr ţessu trippi."


    AfkvćmiRosi frá Litlu-Brekku fćddur 2010

Fađir: Gígjar frá Auđsholtshjáleigu


Rektor frá Litlu-Brekku fćddur 2011

Fađir: Gígjar frá Auđsholtshjáleigu

 

 

     

Litla-Brekka, Arnarneshreppi, Eyjafirđi - IS601 Akureyri, Iceland Tel. +354 461-4933 Mobil. +354 896-1838
Vefstjórar: Vignir og Jónína
Vefhönnun:  Anna Guđrún Grétarsdóttir