Fjölskyldan

Í Litlu-Brekku búa þau Vignir Sigurðsson og Jónína Garðarsdóttir ásamt dætrum sínum þrem þeim Katrínu Birnu, Freyju og Bjarneyju.  Þar stundar fjölskyldan hrossarækt og sinnir einnig keppnum.  Nú þegar eru þær farnar að keppa, þó ungar séu að árum, Katrín og Freyja, en Vignir hefur verið nokkuð ötull keppnismaður undanfarin ár.  Í Litlu-Brekku er búið með blandaðan smábúskap, fyrir utan hrossin, eins og nokkrar kindur, hænur, hunda og ketti.

Kisi...   ...og Voffi.
 

Bjarney í sumarsól 2006

Freyja, vor 2003.

Vignir....jú....þetta er hann, í fullum skrúða á Hrekkjavöku haust 2006.

..og þetta er Jónína hans ekta frú....

Jónína og Kata, vor 2003 (og Bjarney í bumbunni)....

Kata með Eyrúnu vinkonu sinni á Hrekkjavöku 2006.

Jónína, Bjarney og Freyja á Hrekkjavöku 2006.

Freyja, Jónína og Bjarney í sleðaferð 2007

Vignir og Bjarney

Vúppsss.... Kata á flugi - sleðaferð 2007

Freyja í bruni - sleðaferð 2007

...og síðast en ekki síst.....nýja hestakerran! 


Senda póst
til okkar


 


Hrúturinn heitir Spotti Styggsson ...


...en hænan hefur ekki fengið nafn ennþá...

Litla-Brekka, Arnarneshreppi, Eyjafirði - IS601 Akureyri, Iceland Tel. +354 461-4933
Vefstjórar: Vignir og Jónína
Vefhönnun:  Anna Guðrún Grétarsdóttir